Eivør Pálsdóttir – Við Gengum Tvö

Eivør Pálsdóttir – Við Gengum Tvö (in Faroese language)

Við gengum tvö, við gengum tvö í rökkurró.
Við leiddumst hljóð, við leiddumst hljóð um ungan skóg.
Þú varst yndi, þú varst yndi og ástin mín.
Og stundin áfeng, stundin áfeng eins og vín.

Við hlýddum tvö, við hlýddum tvö í húmi ein.
Er blærinn kvað, er blærinn kvað við blöð á grein.
Ég var nóttin, ég var nóttin þögla þín.
Og þú varst eina, þú varst eina stjarnan mín.

Á meðan norðurljósin leiftra um bláan himininn.
Þá sit ég einn og þrái kveðjukossinn þinn.

Við hlýddum tvö, við hlýddum tvö í húmi ein.
Er blærinn kvað, er blærinn kvað við blöð á grein.
Ég var nóttin, ég var nóttin þögla þín.
Og þú varst eina, þú varst eina stjarnan mín.

Á meðan norðurljósin leiftra um bláan himininn.
Þá sit ég einn og þrái kveðjukossinn þinn.

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s